Kristinn Ingi í 8. sæti í Lelex

Kristinn Ingi Valsson var meðal keppenda í svigi í Lelex í Frakklandi í dag. Kristinn hafnaði í 8. sæti, en mótið var ekki mjög sterkt svo hann fékk aðeins 51,63 punkta fyrir 8. sætið.