Kristinn meiddur

Kristinn Ingi Valsson annar af fulltrúum okkar í landsliði SKÍ varð fyrir meiðslum á æfingu í Björli í dag. Þegar þetta er skrifað er ekki vitað hve alvarleg meiðslin eru en Kristinn er á leið á sjúkrahús í rannsókn. Einkenni benda til að um slitið liðband í hné sé að ræða, en við vonum það besta þangað til niðurstöður rannsókna liggja fyrir. Við segjum nánari fréttir af þessu hér á síðunni um leið og eitthvað skírist.