Kristinn og Harpa bæði út úr í fyrri ferð í Þrándheimi

Kristinn Ingi og Harpa Rut fóru bæði út í fyrri ferð á stórsvigsmóti í Þrándheimi í dag. Kristinn keppir aftur á morgun en Harpa tekur ekki þátt í því móti.