Kveðja frá Skíðafélagi Dalvíkur.

Skíðafélag Dalvíkur sendir öllum félögum og öðru skíðaáhugafólki svo og styrktaraðilum sínum kveðjur og þakkar fyrir samstarfið á árinu. Gleðilegt nýtt ár.