Kynning á ELAN, GARMONT OG DALBELLO skíðabúnaði

Verðum með kynningu á ELAN skíðabúnaði, GARMONT og DALBELLO skíðaskóm fyrir veturinn 2011/2012 og tökum á móti fyrirframpöntunum fyrir næsta vetur í Brekkuseli mánudaginn 18. apríl milli kl 16:00-18:00. Hægt er að panta meðal annars keppnisskíði, freestyleskíði, fjallgönguskíði, barnaskíði, almenningsskíði (konu/karla) og skíðaskó fyrir allar gerðir skíðaiðkunar, þá erum við einnig með ýmsa fylgihluti svo sem skíðastafi, skíðahjálma, töskur/skíðapoka o.fl. Erum með mikinn afslátt á skíðabúnaði frá því í fyrra ATH fyrstir koma fyrstir fá! Skidasport hefur nú opnað facebook síðu þar sem hægt er að kynna sér á veggnum verðlista á öllum skíðabúnaði fyrir season 2011/2012! Ef einhverjar spurningar vakna þá gefur Björgvin þær í síma 8461674.