Leiðrétting vegna Andresarleikanna.

Verð á lyftupössum. Athugið að á upplýsingamiðanum sem börnin eiga að vera komin með heim er ekki rétt verð á lyftupassanum fyrir fullorðna en það á að vera 3700 krónur. Þá vantaði verðið á lyftupössum fyrir börnin en það er 1300 krónur og er það sú upphæð sem á eftir að greiða fyrir börnin. Beðist er velvirðingar á þessu.