Leiktímar

Leiktímum verður frestað um óákveðinn tíma vegna erfiðra aðstæðna í fjallinu. Færið er mjög hart og er mjög erfitt fyrir litla krakka að athafna sig í því. Verið dugleg að fylgjast með heimasíðunni.