Lifandi tímataka á netinu.

Í dag ætlum við að gera tilraun með lifandi tímatöku á netinu en þar er einnig er hægt að sjá startlista og úrslit. Búið er að setja link á forsíðu skidalvik.is neðst til hægri á síðunni. Slóðin er: http://www.live-timing.com. Við vonum að vel takist til og í framtíðinni stefnum við að því að vera með lifandi tímatöku á flestum okkar mótum.