Lokað í dag sunnudag

Skíðasvæðið verður lokað í dag sunnudaginn 12.desember. Veðrið þessa dagana er okkur erfitt og ekki ráðlagt að troða brekkurnar vegna hlýinda. Snjóalög eru samt sem áður í ágætu lagi. Nánari upplýsingar um opnun næstu daga verða hér á síðunni á morgun.