Lokahóf og myndir frá Andres

Ekki hefur tekist að finna hentugan tíma fyrir lokahófið en stefnt er að því að það verði um miðja næstu viku, nánar um það hér á síðunni síðar. Þá langar okkur að biðja þá sem tóku myndir á Andres að senda 2-3 myndir til okkar á skidalvik@skidalvik.is og taka fram af hverjum myndin er, aldur og viðburður. Við ætlum síðan að setja þær inn á skidalvik.is Vinsamlegast hafið myndirnar ekki í mikilli upplausn:)