LOKAHÓF SKÍÐAFÉLAGS DALVÍKUR

Síðustu skíðaæfingar vetrarins voru 19. og 20.apríl og eru Andrésar Andarleikarnir síðustu skíðadagarnir okkar. Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur fyrir alla æfingakrakka og foreldra þeirra verður haldið næstkomandi þriðjudag, 27.apríl. Veitt verða verðlaun fyrir Dalvíkurmótið, Þrautabrautina, Lionsmótið og Firmakeppnina. *LEIKTÍMI OG 2.-3.BEKKUR: Staður: Brekkusel Tími: 17:00-18:30 DAGSKRÁ 1) Snjóþoturallý 2) Pylsupartý 3) Verðlaunaafhending *4.-7.BEKKUR: Staður: Félagsmiðstöðin Tími: 19:00-20:30 DAGSKRÁ 1) Karókí-áskorun 2) Pylsupartý 3) Verðlaunaafhending