Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur

Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur fór fram í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju 3. maí. Góð mæting var á hófið og sá foreldrafélagið um veitingar. Verðlaun voru veitt fyrir nokkur af mótum vetrarins og bikarar félagsins voru afhentir. Eftirtaldir fengu bikarana í ár. Afreksbikar: Björgvin Björgvinsson Dugnaðarbikar: Elísa Gunnlaugsdóttiur Ástundunarbikar: Mod Björgvinsson Framfarabikar: Mad Björgvinsson Óvæntasta afrekið: Viktoría Katrín Oliversdóttir Skíðamaður hópsins: Helgi Halldórsson