Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur.

Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur verður haldið mánudaginn 14. maí 2012 kl. 17:00 í aðalsal Dalvíkurskóla. Hvetjum alla skíðakrakka og foreldra til að mæta! Nefndin