Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur

Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur verður haldið í Dalvíkurskóla föstudaginn 3 maí kl. 17:00 - 18:30. Þeir krakkar sem eiga félags peysur og húfur endilega mætið í þeim vegna myndatöku. Sjáumst kát og hress á föstudag. Kveðja stjórnin.