Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur var haldið mánudaginn 14. maí.

Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur fór fram í Dalvíkurskóla mánudaginn 14. maí. Mjög góð mæting var á hófið og sá foreldrafélagið um veitingar. Verðlaun voru veitt fyrir nokkur af mótum vetrarins og bikarar félagsins voru afhentir. Eftirtaldir fengu bikarana í ár. Afreksbikar: Jakob Helgi Bjarnason Dugnaðarbikar: Karl Vernharð Þorleifsson Ástundunarbikar: Andrea Björk Birkisdóttir Framfarabikar: Orri Fannar Jónsson Óvæntasta afrekið: Ólöf María Einarsdóttir Skíðamaður hópsins: Andrea Björk Birkisdóttir