LOKAHÓF SKÍÐAFÉLAGSINS

Lokahóf Skíðafélagsins verður haldið 28. og 29.apríl í Brekkuseli og verður tvískipt. Lokahóf 5.bekkjar og yngri (Leiktíma, 2.-3.bekkjar og 4.-5.bekkjar) verður haldið í Brekkuseli fimmtudaginn, 28.apríl, kl.17:30 til 19:30. Lokahóf 6.bekkjar og eldri verður haldið í Brekkuseli föstudaginn, 29.apríl, kl.20:00 til 22:00.