Mæting starfsfólks á Fis og Bikarmót um helgina.

Við biðjum brautarstarfsmenn að mæta kl.07:00 og portaverði kl. 09:00. Þeir sem af einhverjum ástæðum geta ekki mætt eru beðnir að láta Birkir vita í síma 8968491.