Mikið af óskilamunum í Brekkuseli.

Þessa dagana er verið að leggja síðustu hönd á frágang á skíðasvæðinu eftir skíðavertíðina. Í Brekkuseli er töluvert af fötum sem skilin hafa verið eftir þar í vetur. Þeir sem þessa hluti eiga eða gruna að eitthvað hafi orðið eftir á svæðinu geta haft samband við Óskar í síma 8983589.