Minnum á kaffihlaðborð Foreldrafélagsins og páskaeggjamótið.

Foreldrafélagið verður með sitt margrómaða kaffihlaðborð í Brekkuseli á páskadag frá kl. 13:30 til 16:00. Á páskadag verður einnig Páskaeggjamót fyrir börn fædd 2004 og yngri. Allir keppendur fá páskaegg að keppni lokinni, mótið hefst kl:12:00.