Mod og Mad Björgvinssynir gengnir í Skíðafélag Dalvíkur

Fyrir þetta keppnistímabil ákváðu þeir bræður Mod og Mad Björgvinssynir að ganga til liðs við Skíðafélag Dalvíkur úr Skíðafélagi Ólafsfjarðar. Það er góður liðstyrkur fyrir okkur að fá þá í okkar raðir. Mad var meðal keppenda á fyrsta móti vetrarinns í Hlíðarfjalli en Mod er að jafna sig á meiðslum.