10.01.2010
Á næstu dögum verður heimasíðan uppfærð. Mótatafla Skíðafélags Dalvíkur er tilbúin og verður sett inn undir æfingar og mót.
Taflan lítur þannig út.
Desember
27. UMSE- mót. Stórsvig. Allir flokkar. Frestað, nánar um dagsetningu síðar
Janúar
23. Þorramót. Svig. Allir flokkar
Febrúar
20 og 21 Dalvíkurmót. Svig og stórsvig. Allir flokkar
Mars
6 og 7. Jóns og meistaramót. Svig, stórsvig og sund. Nánar um fyrirkomulag síðar.
9 til 12 ára
13. Stórsvigsmót. 12 til 14 ára
Apríl
5. Firmakeppni
Mótatöflu Skíðasambands Íslands fyrir 13 ára og eldri má finna inn á heimasíðu sambandsinns, www.ski.is.