22.02.2010
Það er Þorramótið sem við ætlum að keyra í vikunni og er það opið öllum til þátttöku. Allir krakkar sem æfa eru skráðir til leiks og fá númer þegar þau mæta í fjallið. Dagskrá fyrir mótavikuna er sem hér segir:
Dagskrá.
Þriðjudagur 23. febrúar
Stórsvig 8 ára og yngri, start kl. 16:00 mæting ca. 1 klst fyrr
Stórsvig 13 ára og eldri start kl. 18:00 mæting ca. 1 klst fyrr
9-12 ára mæti og aðstoði við mótahaldið.
Miðvikudagur 24. febrúar
Stórsvig 9-10 ára, start kl. 16:00 mæting ca. 1 klst fyrr
Stórsvig 11-12 ára, start kl.18:00 mæting ca. 1 klst fyrr
Aðrir krakkar mæti og aðstoði við mótahaldið
Fimmtudagur 25. febrúar
Svig 8 ára og yngri, start kl. 16:00 mæting ca. 1 klst fyrr
Svig 13 ára og eldri start kl. 18:00 mæting ca. 1 klst fyrr
9-12 ára mæti og aðstoði við mótahaldið.
Föstudagur 26. febrúar
Svig 9-10 ára , start kl. 16:00 mæting ca. 1 klst fyrr
Svig 11-12 ára, start kl. 18:00 mæting ca. 1 klst fyrr
aðrir mæti og aðstoði við mótahaldið.
Kveðja Mótanefnd og Þjálfarar.