mótavikan 22 - 26 feb

Eins og allir hafa orðið varir við höfum við ekki getað haldið nein heimamót það sem af er vetri. Því ákvað mótanefnd að setja á mótaviku og er það næsta vika. Dagskrá. Mánudagur 22 æfingar samkvæmt æfingatöflu Þriðjudagur 23 kl.16:00 8 ára og yngri stórsvig.kl. 18:00 stórsvig 13 ára og eldri. 9-12 ára mæti og aðstoði við mótahaldið. Miðvikudagur 24 febr kl. 16:00 9-10 ára stórsvig kl. 18:00 11-12 ára stórsvig aðrir krakkar mæti og aðstoði við mótahaldið Fimmtudagur 25 febr. kl. 16:00 8 ára og yngri svig kl. 18:00 13 ára og eldri svig aðrir krakkar mæti og aðstoði við mótahaldið Föstudagur kl. 16:00 9-10 ára svig kl. 18:00 11-12 ára svig aðrir mæti og aðstoði við mótahaldið. Kveðja Mótanefnd og Þjálfarar.