MYNDASÍÐAN

Ekki hefur verið mikið um nýjar myndir á myndasíðunni okkar en hér eftir verður breyting á því. Stefnt er að því að setja nýjar myndir inn vikulega og þá bæði af mótum og æfingum. Nýjustu myndirnar á myndasíðunni okkar eru af Jónsmótinu og æfingu 4.-5.bekkjar sem fóru í troðara-, göngu- og skíðaferð síðasta mánudag.