Myndataka

Í dag klukkan sex viljum við fá alla Andrésarfarana okkar upp í Brekkusel til myndatöku. Það verða teknar hópmyndir af hverjum hóp fyrir sig og einnig myndir af öllum hópnum saman. það væri gaman ef þið mættuð í skíðagöllunum með húfurnar og með verðlaunagripina sem þið fenguð á leikunum. Sjáumst hress klukkan sex þjálfarar.