MYNDIR FRÁ DALVÍKURMÓTI

Þá eru komnar inn myndir frá Dalvíkurmótinu sem haldið var um helgina og einnig nokkrar landslagsmyndir sem sýna hve veðrið lék við skíðafólk í Böggvisstaðafjalli um helgina. Undir "ELDRI MYNDIR" er einnig að finna myndir frá helginni.