MYNDIR FRÁ FISKIDEGINUM MIKLA

Myndir frá Fiskideginum Mikla er komnar inn á myndasíðuna okkar. Skíðafélagið var með einn grillbás af mörgum á höfninni og fullt af skíðaköppum víðsvegar af landinu heiðraði okkur með nærveru sinni. Nokkrir náðust á mynd ;-) en yfir 30.000 manns mættu í grill.