Myndir frá Sölden.

Gummi Kobba er staddur í Austurríki ásamt Ingva Geir Ómars. Gummi tók myndir sem eru á myndasíðunni. Þar eru þrír félagar úr Skíðafélagi Dalvíkur, Snorri Páll Guðbjörnsson sem er í FIS liðinu og Kristinn Ingi Valsson og Björgvin Björgvinsson. Á sunnudaginn tekur Björgvin þátt í fyrsta heimsbikarmóti vetrarins sem fram fer í Sölden.