Myndir frá unglingaliðsæfingu

Unglingalið SKÍ var á æfingu í Hafnarfirði 17.-19. október. Gummi Kobba er búinn að setja upp myndir frá æfingunni á heimasíðuna sína. Hægt er að komast á heimasíðu Gumma með því að smella á Tenglar hér til vinstri.