Námskeið fyrir Fullorðna

Fimmtudagskvöldið 28 feb klukkan 20:00 og föstudaginn 29 feb klukkan 17:00 verður fullorðins námskeið og á þessum tímum geta allir fullorðnir byrjendur og lengra komnir komið og skellt sér á skíði og fengið smá leiðsögn um hvað mætti betur fara