NOKKRAR STAÐREYNDIR UM ÁFENGI OG TÓBAK

VISSIR ÞÚ AÐ ... ÁFENGI: *ER ANDSTÆÐINGUR AFREKA *DREGUR ÚR ÚTHALDI, HRAÐA, STYRK, GETU OG SAMHÆFNI *HEFUR LANGVARANDI ÁHRIF Á LIFUR, MAGA, HEILA- OG TAUGAKERFIÐ *VELDUR AUKNUM HJARTSLÆTTI, KVÍÐA OG SLJÓVGAR SÁRSAUKAMÖRKIN *EYKUR HÆTTUNA Á VÖÐVAKRAMPA VEGNA VÖKVATAPS *BRÝTUR NIÐUR VILJASTYRK REYKINGAR: *DRAGA ÚR ÁRANGRI Í ÍÞRÓTTUM *DRAGA ÚR ÞOLI *AUKA LÍKUR Á MEIÐSLUM Í ÍÞRÓTTUM, SVO SEM TOGNUNUM OG BEINBROTUM MUNNTÓBAK: *EYKUR HÆTTUNA Í KRABBAMEINI Í MUNNI OG NEFI *VELDUR SÁRUM Í MUNNI OG JAFNVEL TANNLOSI ÚRDRÁTTUR ÚR FORVARNAREFNI ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBANDS ÍSLANDS