Norðurströnd gefur félaginu videomyndavél.

Á dögunum færði Norðurströnd Skíðafélagi Dalvíkur videomyndavél að gjöf. Félaginu hefur vantað slíka vél til þess að nota í leik og starfi og á eflaust eftir að koma sér mjög vel. Við færum þeim bestu þakkir fyrir.