02.09.2012
Framhaldsaðalfundur Skíðafélags Dalvíkur var haldinn sunnudaginn 2 september.
Dagskrá fundarins var kosning stjórnar og fastanefnda.
Í stjórn voru kosnir.
Formaður, Birkir Bragason
Varaformaður, Kristín Aðalheiður Símonardóttir.
Gjaldkeri, Gerður Olofsson
Varamenn, Aðalsteinn Þorsteinsson, Friðrik Arnarson og Þorsteinn Marinósson.
Nýja stjórn Skíðafélags Dalvíkur skipa eftirtaldir aðilar:
Birkir Bragson, formaður
Kristín Aðalheiður Símonardóttir, varaformaður
Gerður Olofsson, gjaldkeri
Heiða Hilmarsdóttir, ritari
Einar Hjörleifsson, meðstjórnandi
Aðalsteinn Þorsteinsson, Friðrik Arnarson og Þorsteinn Marinósson eru varamenn.