Ný stjórn Skíðafélags Dalvíkur.

Aðalfundur Skíðafélags Dalvíkur var haldinn í gær. Ný stjórn var kjörin en hana skipa: Formaður: Óskar Óskarsson Vara formaður: Daði Valdimarsson Gjaldkeri: Marsibil Sigurðardóttir Ritari: Kristrún Sigurðardóttir Meðstjórnandi: Elsa Benjamínsdóttir Varastjórn: Brynjólfur Sveinsson, Þorsteinn Björnsson og Hallgrímur Anton Frímannsson.