Ný stjórn Skíðafélags Dalvíkur.

Aðalfundur Skíðafélags Dalvíkur fór fram sunnudaginn 17. maí. Á fundinum var ný stjórn kosin og hana skipa Óskar Óskarsson formaður, Birkir Bragason varaformaður, Daði Valdimarsson gjaldkeri, Heiða Hilmarsdóttir ritari og Guðrún Sigurðardóttir meðstjórnandi. Í varastjórn eru Ágústa Bjarnadóttir, Ásgeir Páll Mattíasson og Einar Hjörleifsson.