Nýjar fréttir af FIS móti á Dalvík

Mótið verður í dag kl.14:00. Dagskrá. 13:15 skoðun hefst. 14:00 Start fyrri ferð konur. 14:30 Start fyrri ferð Karlar. 15:30 skoðun seinni ferð 16:15 Start fyrri ferð konur. 16:45 Start seinni ferð karlar. Verðlaunaafhending við Brekkusel. Fararstjórafundur.