:o) Skíðadiskó (o:

Loksins loksins !!!!! Skíðadiskóið verður föstudagskvöldið 15. febrúar kl.19-21 Fyrirkomulagið er það sama og undanfarin ár. Allir eru velkomnir! Krakkar takið pabba og mömmu með og Snæþór finnur skíði handa þeim ef þau eiga þau ekki til :o) Foreldrafélagið mun bjóða upp á kakó og kringlur.