Ólafur Th. sigrar annan daginn í röð

Ólafur Th. Árnason frá Ísafirði sigraði örugglega í 10 km göngu karla 20 ára og eldri,með frjálsri aðferð, sem var að ljúka í Ólafsfirði. Ólafur gekk 10 km á 25,25 mín. Annar varð Ólafur H. Björnsson, Ólafsfirði, á tímanum 28,05 mín og þriðji Haukur Eiríksson, Akureyri, á 28,17 mín.