Ólympíudagar æskunnar í Póllandi

Í gær keppt í svigi drengja á Ólympíudögum æskunnar í Póllandi. Unnar Már Sveinbjarnarson varð í 35. sæti en 57 keppendur tóku þátt. Margir heltust úr lestinni þar á meðal Hjörleifur Einarsson í síðari umferð.