Önnur gullverðlaun Kára

Rétt í þessu var Kári Brynjólfsson að vinna sín önnur gullverðlaun á Unglingameistaramótinu í Hlíðarfjalli. Kári hefur því unnið bæði svig og stórsvigskeppnina á mótinu sem er frábær árangur hjá honum. Dalvíkingar hafa því unnið til þriggja gullverðlauna á mótinu. Nánar á www.skidi.is