Opið í kvöld.

Skíðasvæðið verður opið í kvöld frá kl. 20:00 til 23:00 og verður dynjandi tónlist í fjallinu, athugið að vetrarkort og dagspassar gilda ekki fyrir kvöldopnun. Kvöldpassi kostar 500 krónur.