Opið um næstu helgi.

Mikill áhugi virðist vera fyrir því að skíðasvæðið verði opið um næstu helgi og höfum við ákveðið að verða við því. Svæðið verður opið frá kl. 12:00 til 17:00 laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. apríl. Áframhald á helgaropnun fer síðan eftir mætingu þessa helgi.