Opnað í Böggvisstaðafjalli á morgun 26. janúar

Skíðasvæðið verður opið frá kl. 13-16 á morgun og einnig á sunnudag. Þar sem lítill snjór er á svæðinu biðjum við þá sem á skíði koma að fara varlega. Á neðra svæðinu er mjög lítill snjór en nægur til að renna sér af því efra að Brekkuseli. Á efra svæðinu eru aðstæður ágætar í brekkunni næst lyftunni en plássið er ekki mikið.