Opnun og æfingar

Skíðasvæðið opnar ekki í dag eins og stefnt var að. Þá var stefnt á að hefja æfingar samkvæmt æfingatöflu en einhver bið verður á því. Nýjar upplýsingar um þessi mál koma hér inn á síðuna í kvöld.