Opnun skíðasvæðisinns um helgina.

Um næstu helgi fer fram Bikarmót á skíðasvæðinu á Dalvík. Mótið fer fram í almenningsbrekkunum og því verður þröngt um þá sem myndu vilja renna sér í brekkunum á sama tíma. Við viljum því benda þeim á sem ætla að koma á skíði að kl. 14:00 verða allar brautir farnar úr brekkunum. Þetta á við bæði um laugardag og sunnudag. Á laugardaginn verður skíðasvæðið opið lengur en til 17:00.