Opnunardagur no. 44 í dag

Í dag er opnunardagur no.44 á skíðasvæðinu hér á Dalvík. Svæðið var opnað 1. desember og hafa aðstæður verið ágætar síðan en hér hefur nánnast eingöngu verið skíðað á framleiddum snjó. Síðan á miðvikudag hafa aðstæður verið að batna en þá tók upp á því að snjóa:)