Opnunartími framm að áramótum

opnunartími fram að áramótum á skíðasvæðinu á dalvík verður sem hér segir 27. des 11:00-16:00 28. des 11:00-16:00 29. des 11:00-16:00 30. des 11:00-16:00 Á svæðinu er troðinn nýr snjór og veðrið til fyrirmyndar. Frábærar aðstæður til þess að skella sér á skíði og eiga góðan dag í brekkunum