Opnunartími í vetur

Opnunartími skíðasvæðisins í vetur mánudaga - fimmtudaga er frá kl 15:00-19:00. Föstudagar - lokað. Laugardaga og sunnudagar er opið frá kl 12:00-16:00 í janúar. Helgar opnun eftir 1.febrúar verður auglýst síðar. Upplýsingar um opnun utan hefðbundins opnunartíma gefur Einar Hjörleifsson svæðisstjóri í síma 466 1010 / 898 3347