Páskadagskrá 2013

Nú styttist í páskana og það verður fjölbreytt og glæsileg dagskrá á skíðasvæðinu sem enginn má láta fram hjá sér fara. Dagskráin er í viðhenginu og ath. að á suma viðburði þarf að skrá sig.