Páskadagskrá Skíðafélagsins rokkar feitt.....

Það er allt á fullu í undirbúningi fyrir " Páskar 2004 - Fólk, Fjör og frumlegheit " Páskadagskrá sem Skíðafélag Dalvíkur er í forsvari fyrir og vinnur þetta verkefni með góðum aðilum. Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi að detta inn fylgist vel með, á morgun 25. mars byrjar þrælskemmtileg auglýsingasería á Rúv með ekkifréttamanninum Hauki Haukssyni - 77 auglýsingar munu hljóma fram að Páskum. Sjá samstarfsaðila, daglegar fréttir af undirbúningi og nýjum dagskrárliðum HÉR [link="http://www.julli.is/Paskar2004.htm"]Heimasíða - PÁSKAR 2004[/link]